![Víglundur Þorsteinsson.]()
„Mér sýnist sem allt starf þessarar nefndar hafi miðað að því að hækka skuldabyrði heimila og fyrirtækja í þágu erlendu vogunarsjóðanna með þáttöku og hlutdeild þeirra sjóða,“ segir Víglundur Þorsteinsson lögfræðingur í tilefni af fundargerðum nefndar sem samdi við erlenda kröfuhafa.