$ 0 0 Nú er að koma á markaðinn brjóstahaldari sem á að geta skynjað sanna ást og opnast aðeins ef hún er fyrir hendi. Brjóstahaldarinn heitir „True Love Tester bra“ og er framleiddur af japanska fyrirtækinu Ravijour.