$ 0 0 Lánshæfiseinkunn Frakklands hjá alþjóðlega matsfyrirtækinu Moody's er óbreytt samkvæmt ákvörðun fyrirtækisins fyrir helgi. Lánshæfiseinkunn landsins er því áfram Aa1 með neikvæðum horfum en áður var einkunnin AAA.