$ 0 0 Ekki hefur verið hætt við Hús íslenskra fræða heldur hefur framkvæmdinni aðeins verið frestað. Þetta lagði Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, áherslu á í umræðum á Alþingi í dag.