Skrifað var undir fjárfestingarsamning upp á 2 milljarða króna vegna örþörungaverksmiðju Algalífs á Ásbrú en 30 störf munu skapast í tengslum við starfsemina. Stefnt er á að hefja framleiðslu á þessu ári en mikil eftirspurn er eftir andoxunarefni sem unnið er úr örþörungunum og notað m.a. í vítamín.
↧