Vísaði aðalskipulaginu til baka
„Skipulagsstofnun hefur fjallað um erindi Reykjavíkurborgar og Kópavogsbæjar og afgreitt þau á þann veg að óskað hefur verið eftir skýringum og leiðréttingum sveitarfélaganna á tilteknum atriðum sem...
View ArticleJónína dæmd í 30 daga fangelsi
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt athafnakonuna Jónínu Benediktsdóttur í 30 daga fangelsi og svipt hana ökurétti ævilangt. Í dóminum yfir Jónínu segir að ölvunarakstursbrot hennar sé ítrekað öðru...
View ArticleLést á gjörgæsludeild LSH
Átján ára karlmaður lést á gjörgæsludeild Landspítalans í dag en hann lenti í bílslysi á Vesturlandsvegi við Fornahvamm í Norðurárdal sunnudaginn 12. janúar síðastliðinn. Síðan þá hafði hann háð erfiða...
View Article„Nánast takmarkalaus markaður“
Skrifað var undir fjárfestingarsamning upp á 2 milljarða króna vegna örþörungaverksmiðju Algalífs á Ásbrú en 30 störf munu skapast í tengslum við starfsemina. Stefnt er á að hefja framleiðslu á þessu...
View ArticleNý stikla úr íslenskum tölvuleik
Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn Lumenox Games hefur sent frá sér nýja stiklu úr leiknum Aaru's Awakening, en gert er ráð fyrir að framleiðsla hans klárist í næsta mánuði og útgáfa hefjist strax í...
View ArticleFórnaði strauherberginu fyrir stærra eldhús
Heiða Björg Hilmisdóttir og Hrannar Björn Arnarsson búa í glæsilegu einbýli í 104. Ég heimsótti þau.
View ArticleTottenham - Man. City, staðan er 0:1
Fjórir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og með þeim lýkur 23. umferðinni. Fylgst er með gangi mála í leikjunum hér á mbl.is.
View ArticleTvær íslenskar plötur í úrslitum
Samnorræn dómnefnd hefur valið tvær íslenskar plötur í hóp þeirra sem keppa um bestu plötu Norðurlandanna fyrir árið 2013. Íslensku plöturnar tvær eru Enter 4 með hljómsveitinni Hjaltalín og...
View ArticleLítil hætta á faraldri hér á landi
Síðasta skráða mænusóttartilvik hér á landi var árið 1996. Engin ástæða er til að óttast faraldur sjúkdómsins hér, en í Danmörku hefur verið lýst yfir áhyggjum af slíku í ljósi þess að færri foreldrar...
View ArticleVelti yfir sig fjórhjóli
Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa verið kallaðar út vegna manns sem velti yfir sig fjórhjóli ofan við Mörtungu, rétt austan við Kirkjubæjarklaustur.
View Article„Við notum ekki ólar og belti“
Sveinn Rúnar Hauksson, læknir, greindi frá reynslu sinni af nauðungarvistun, sem sjúklingur, vinur og læknir, á málþingi Geðhjálpar sl. fimmtudag. Frásögn hans hefur vakið nokkra athygli en hann...
View ArticleFesti trefil í rúllustiga og lét lífið
Kona lét lífið í borginni Montreal í Kanada í dag þegar hár hennar og trefill festust í rúllustiga í neðanjarðarlestarstöð. Konan var 48 ára og var á leið niður rúllustigann þegar trefillinn festist í...
View ArticleHönnunarstefna í fyrsta skipti
Í dag var ný hönnunarstefna kynnt í fyrsta skipti hér á landi, en hún hefur verið í vinnslu síðan árið 2011. Nýja stefnan nær til ársins 2018, en þar er meðal annars stefnt að því að auka vægi hönnunar...
View ArticleRob Ford til varnar Bieber
Borgarstjóri Toronto-borgar í Kanada, hinn umdeildi Rob Ford, kom í dag ungstirninu Justin Bieber til varnar, en sá síðarnefndi var ákærður í gær fyrir að ráðast á bílstjóra eðalvagns í borginni í lok...
View ArticleAmanda Knox dæmd fyrir morð
Dómstóll í Flórens á Ítalíu dæmdi í kvöld Amöndu Knox í 28 ára fangelsi fyrir morðið á bresku stúlkunni Meredith Kercher á Ítalíu árið 2007. Fyrrverandi kærasti Amöndu, Raffaele Sollecito, var dæmdur...
View ArticleÞrjár athafnakonur heiðraðar
Félag kvenna í atvinnulífinu afhenti sínar árlegu viðurkenningar í Hörpu síðdegis. FKA viðurkenninguna 2014 hlaut Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova, hvatningarviðurkenningu hlaut Rakel Sölvadóttir,...
View ArticleBernanke heldur sínu striki
Seðlabanki Bandaríkjanna ákvað í gær að halda áfram að draga úr mánaðarlegum skuldabréfakaupum sínum, þrátt fyrir að mikill órói ríkti á nýmörkuðum og að atvinnuleysi væri meira en vonir stóðu til.
View ArticleHvers virði er leikskólakennari?
Stefanía Harðardóttir er 25 ára gamall leikskólakennaranemi sem starfar sem leiðbeinandi á leikskóla í Hafnarfirði. Hún hefur miklar efasemdir um námið út frá fjárhagslegum sjónarhóli. Í pistli sem...
View ArticlePhilip Seymour Hoffman látinn
Bandaríski leikarinn Philip Seymour Hoffman er látinn. Hoffman, sem var ekki nema 47 ára gamall, fannst meðvitundarlaus á heimili sínu í New York og er talið að hann hafi látist af of stórum skammti...
View ArticleHaukar í úrslit eftir endurkomu
Lið Hauka var rétt í þessu að tryggja sér farseðilinn í úrslitaleik Powerade-bikarkeppni kvenna í körfuknattleik eftir sigur á ríkjandi bikarmeisturum Keflavíkur, 76:66, í vægast sagt kaflaskiptum...
View Article