![Þórólfur segir ekki hægt að leggja of mikla áherslu á mikilvægi bólusetninga.]()
Síðasta skráða mænusóttartilvik hér á landi var árið 1996. Engin ástæða er til að óttast faraldur sjúkdómsins hér, en í Danmörku hefur verið lýst yfir áhyggjum af slíku í ljósi þess að færri foreldrar láta bólusetja börn sín en áður. Mænusótt hefur verið útrýmt á flestum stöðum í heiminum.