$ 0 0 Dómstóll í Flórens á Ítalíu dæmdi í kvöld Amöndu Knox í 28 ára fangelsi fyrir morðið á bresku stúlkunni Meredith Kercher á Ítalíu árið 2007. Fyrrverandi kærasti Amöndu, Raffaele Sollecito, var dæmdur í 25 ára fangelsi fyrir sama verknað.