Lið Hauka var rétt í þessu að tryggja sér farseðilinn í úrslitaleik Powerade-bikarkeppni kvenna í körfuknattleik eftir sigur á ríkjandi bikarmeisturum Keflavíkur, 76:66, í vægast sagt kaflaskiptum leik suður með sjó.
Lið Hauka var rétt í þessu að tryggja sér farseðilinn í úrslitaleik Powerade-bikarkeppni kvenna í körfuknattleik eftir sigur á ríkjandi bikarmeisturum Keflavíkur, 76:66, í vægast sagt kaflaskiptum leik suður með sjó.