![Ingibjörg Ólafsdóttir og Valdimar Hjaltason ásamt börnum sínum.]()
"Þessi börn sem hafa komið hingað til lands hafa yfirleitt verið með vægar sérþarfir og hér heima myndum við ekki tala um sérþarfir," segir Ingibjörg Ólafsdóttir en hún hefur ásamt eiginmanni sínum, Valdimar Hjaltasyni ættleitt tvö börn frá Kína af lista yfir börn með sérstakar skilgreindar þarfir.