$ 0 0 Skíðakonan María Guðmundsdóttir meiddist í keppni í morgun og tekur af þeim sökum ekki þátt í vetrarólympíuleikunum í sem hefjast í Sotsjí í Rússlandi um næstu helgi.