$ 0 0 Framkvæmdastjóri breska bankans Barclays, Antony Jenkins, hefur neitað að taka við 520 milljóna króna bónusgreiðslu. Í yfirlýsingu sagði hann að það „væri ekki rétt við þessar kringumstæður“ að taka við greiðslunni.