$ 0 0 Sex manns eru á sjúkrahúsi eftir árekstur langferðabifreiðar og flutningabíls í Sokna í Noregi seint í gærkvöldi. Þrír létust í slysinu, bílstjóri langferðabifreiðarinnar og tveir farþegar hennar, stúlka á 17. ári og sjötugur karlmaður.