$ 0 0 Framboðslisti Samfylkingarinnar í Kópavogi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar liggur nú fyrir. Mikil endurnýjun er á listanum, en enginn núverandi bæjarfulltrúa er í efstu sætum listans, tveir þeirra skipa tvö neðstu sætin.