![Skipið Just Mariiam sést hér í Hafnarfjarðarhöfn, gult og grænt að lit.]()
Flutningaskipið Just Mariiam, sem var statt hér við land í síðasta mánuði og komst í fréttir vegna þess að skipverjar þess söfnuðu brotajárni og spilliefnum hér án tilskilinna leyfa, var á reki í hálfan sólarhring í Biscay-flóa uns það var dregið til hafnar í Lorient í Frakklandi í dag.