$ 0 0 Mimi O'Donnel, sambýliskona Philips Seymours Hoffmans til fimmtán ára, fær allar eignir hans í arf, samkvæmt heimildum vefsins TMZ. Þau kynntust þegar þau unnu að leikverkinu In Arabia We'd All be Kings, sem Hoffman leikstýrði, árið 1999.