Vill lækka bensín- og áfengisgjöld
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra lagði í dag fram á Alþingi frumvarp til laga um gjaldskrárlækkanir. Þar eru tillögur að lækkun á svokölluðum krónutölusköttum og gjaldskrám, úr 3% í 2% með það að...
View ArticleHarpa verður að næturklúbbi
Í dag var verið að leggja lokahönd á að breyta Hörpu í stærsta næturklúbb landsins þar sem um 3000 manns munu koma til með að skemmta sér og njóta tónlistar yfir helgina á Sónar tónlistarhátíðinni. Um...
View ArticleMethagnaður hjá Ferrari
Ítalski bílaframleiðandinn Ferrari skilaði methagnaði í fyrra þrátt fyrir að hafa selt færri bíla en á árinu 2012. Alls nam hagnaður félagsins um 264 milljónum evra, jafnvirði um 41 milljarð króna, og...
View ArticleSeldi 517 íbúðir til Kletts
Íbúðalánasjóður hefur nú selt 517 íbúðir, víðs vegar um landið, til Leigufélagsins Kletts ehf. Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu sjóðsins. Stjórn Íbúðalánasjóðs ákvað fyrir rúmu ári að stofna...
View Article„Ég er ekki 100% heil“
Kolbrún Jónsdóttir missti 10,3 kg í Biggest Loser Ísland eða um 8,6% af eigin líkamsþyngd. Hún var miður sín yfir að hafa verið send heim.
View ArticleMörg vandamál enn óleyst
Ómögulegt er að fullyrða hvað hefði orðið ef evrunni hefði ekki verið komið á fót á sínum tíma. Hins vegar má færa rök fyrir því að sameiginlegur gjaldmiðill hafi lækkað viðskiptakostnað og leitt til...
View ArticleBarcelona lagði City - Zlatan setti tvö
Sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu hófust í kvöld með tveimur bráðfjörugum leikjum. Stórleikur kvöldsins var viðureign Manchester City og Barcelona þar sem Börsungar fóru með 2:0 sigur af...
View ArticleFarinn að kunna lagið á leikurunum
Gunnar Björn Guðmundsson leikstýrði fyrst hjá Leikdeild ungmennafélags Biskupstungna fyrir tíu árum. Nú er hann að leikstýra þar í sveit í sjöunda sinn en hann kann vel við sig í Tungunum.
View ArticleForseti Úkraínu hélt neyðarfund
Fréttir berast nú af því að Viktor Janúkóvitsj hafi haldið neyðarfund með Vitalij Klitsjkó, leiðtoga mótmælenda. Talið er að Janúkóvitsj muni tjá sig opinberlega um ástandið innan skamms. Um 18 manns...
View ArticleSelur hlut sinn í Kex Hostel
Hermann Hreiðarsson, fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu, hefur selt fimmtán prósenta hlut sinn í Kex Hostel. Hann hyggst einbeita sér alfarið að uppbyggingu Stracta hótelanna ásamt föður sínum,...
View ArticleVerðmætasta íslenska vínylplatan
Fyrsta og eina breiðskífa fornfrægu rokkhljómsveitarinnar Svanfríðar, What's hidden there, er orðin verðmætasta íslenska vínylplatan, ef marka má yfirlit vefsíðunnar Popsike.com. Í desembermánuði í...
View ArticleNorðmaður dæmdur í lífstíðarfangelsi
Norðmaðurinn Joshua French sem setið hefur í fangelsi í Kongó undanfarin ár var í dag dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð á vini sínum og meðfanga, Norðmanninum Tjostolv Moland. Félagarnir sátu í...
View ArticleO'Donnel fær allar eignir Hoffmans
Mimi O'Donnel, sambýliskona Philips Seymours Hoffmans til fimmtán ára, fær allar eignir hans í arf, samkvæmt heimildum vefsins TMZ. Þau kynntust þegar þau unnu að leikverkinu In Arabia We'd All be...
View ArticleSamið um vopnahlé í Úkraínu
Viktor Janúkovitsj, forseti Úkraínu, hefur lýst yfir vopnahlé í landinu. Hann segir að sættir hafi tekist á milli stjórnar og stjórnarandstæðinga og ætlar hann nú að setjast að samningsborðinu með þeim.
View ArticleAukningin fram úr björtustu vonum
Árið í ár fer heldur betur vel af stað hjá ferðaþjónustunni og lítur út fyrir að fyrsti ársfjórðungur fari fram úr björtustu vonum. Á fundi í Arion banka í dag kom fram að mörg ferðaþjónustufyrirtæki...
View ArticleSótti að félausu fólki
„Hann virkaði mjög fjáður, bjó í fínu húsi í fínu hverfi.“ Svona lýsti eitt fórnarlamba Sigurðar Kárasonar honum og sambærilegar lýsingar heyrðust frá fleirum. Hann kom vel fyrir, var vel máli farinn...
View ArticleHenti listaverkum í ruslið
Starfsmaður hreingerningafyrirtækis henti í ruslið tveimur listaverkum sem voru á sýningu í Sala Murat listasafninu á Ítalíu. Annað listaverkið var úr dagblöðum og pappa og hitt var kökubitar sem var...
View ArticleStærstu kaup áratugarins
Kaup samfélagsmiðilsins Facbook á samskiptaforritinu WhatsApp eru ein dýrustu fyrirtækjakaup í net- og tæknigeiranum í rúman áratug. Eins og greint var frá í gær keypti Facebook forritið á 19...
View ArticleRafiðnaðarmenn skrifuðu undir
Rafiðnaðarsambandið skrifaði undir nýjan kjarasamning við vinnuveitendur í kvöld. Fyrr í dag skrifuðu níu stéttarfélög, sem felldu kjarasamningana sem gerðir voru skömmu fyrir jól, undir nýjan samning.
View ArticleLeyniskyttur skjóta fólk í höfuðið
Heilbrigðisráðuneyti Úkraínu segir að 75 hafi fallið í átökum milli mótmælenda og lögreglu síðan á þriðjudag. Margir hafa fallið í dag og óttast er að dánartalan eigi enn eftir að hækka. Lögreglan...
View Article