$ 0 0 Hún glímdi við þunglyndi frá því hún var barn. Áður en hún fékk aðstoð hjá geðlækni hafði hún aldrei talað í síma eða lagt í að biðja um bland í poka úti í sjoppu. Félagsfælnin kom í veg fyrir það.