Óraunsætt að undanþágur fáist
Óraunsætt er að Ísland geti fengið varanlegar undanþágur frá reglum ESB á sviði sjávarútvegs og landbúnaðar í aðildarviðræðum við sambandið. Þetta segir Gunnar Haraldsson, forstöðumaður...
View ArticleNauðgað í byrjun háskólanáms
„Það var eins og þeir vissu ekki hvernig ætti að taka á málinu og væri alveg sama.“ Þetta segir Julia Dixon um viðbrögð Akron háskóla í Ohio eftir að henni var nauðgað. Í nýrri skýrslu Hvíta hússins í...
View ArticleOrlofsuppbót hækkar um 32.300
Kjarasamningurinn sem tíu stéttarfélög skrifuðu undir í dag gerir ráð fyrir að orlofs- og desemberuppbætur hækki um 32.300 krónur frá gildandi kjarasamning. Einnig kemur til eingreiðsla fyrir...
View ArticleKóngur í Kópavogi
Tónlistarmaðurinn, leikarinn, kaupsýslumaðurinn og spéfuglinn Justin Timberlake mun heiðra Íslendinga með nærveru sinni næsta sumar, líkt og greint var frá í gær. Timberlake er ein stærsta poppstjarna...
View ArticleStöðvaðist á gilbarminum
Litlu munaði að stórslys yrði þegar bíll valt á veginum yfir Þverárfjall í dag. Ökumaður bílsins missti stjórn á honum í hálku og fór hann 2-3 veltur og stöðvaðist um einum metra frá gilbarmi, en...
View ArticleLíklega hæsti þingmaður sögunnar
„Þetta er ólíkt miðað við fyrri störf. Það er gaman að kynnast þessu innan frá því maður hafði jú kynnst þessu betur utandyra,“ segir Geir Jón Þórisson sem nýverið tók sæti á Alþingi.
View ArticleFengu fjóra lúðra
Auglýsingastofurnar ENNEMM og Janúar Markaðshús fengu flest verðlaun eða fjóra lúðra hvor á hinni árlegu afhendingu Íslensku markaðsverðlaunanna, Lúðrinum, sem haldin var við hátíðlega athöfn í...
View ArticleLögun kynfæra leið til farsældar?
„Byggir farsælt líf á rétt sköpuðum kynfærum? Ef einstaklingur lítur ekki út fyrir að geta stundað dæmigert gagnkynhneigt kynlíf, má þá álykta að það líf sé ófullnægjandi?“ Svona spurði Sólveig Anna...
View ArticleMæðgin útskrifast saman úr háskóla
„Við höfum haft stuðning af hvort öðru í náminu,“ segir Þóra Halldórsdóttir sem á morgun útskrifast með meistarapróf í tölvunarfræði frá Háskóla Íslands. Sonur hennar, Ari Elísson, útskrifast á sama...
View ArticleGreiða tæpast atkvæði á móti
Ögmundur Jónsson, þingmaður VG og fyrrverandi innanríkisráðherra, segir andstæðingar Evrópusambandsins á þingi greiði tæpast atkvæði gegn tillögu um að aðildarviðræður við ESB verði formlega stöðvaðar.
View ArticleFjallvegir víða ófærir
Það er víða ófært á fjallvegum landsins. Að sögn Vegagerðarinnar er ófært á Fróðárheiði, á Steingrímsfjarðarheiði og Þröskuldum og á Siglufjarðarvegi, en þar er jafnframt stórhríð. Þá er ófært á...
View ArticleJón opnar sig um sjálfsvígstilraunir
Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, greinir frá því í færslu á facebooksíðu sinni í kvöld að hann hafi gert tvær tilraunir til að taka eigið líf þegar hann var 16 ára gamall. Báðar tilraunirnar...
View ArticleÞjóðin klofin í tvær fylkingar
Mörg hundruð þúsund íbúar söfnuðust saman á götum úti í Venesúela í dag til að mótmæla eða lýsa yfir stuðningi við ríkisstjórn Nicolasar Maduro, forseta landsins. Það fer ekki fram hjá þeim sem...
View ArticleVil ekki vinna í angist
Tökur á nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, ganga mjög vel, þrátt fyrir gríðarlegt fannfergi í ítölsku Ölpunum og ofsóknir apakatta í Nepal. Leikstjórinn ber stjörnunum, Jake Gyllenhaal og...
View ArticleHross í oss kvikmynd ársins
Hross í oss hlaut í kvöld Edduverðlaunin sem kvikmynd ársins. Leikstjóri myndarinnar, Benedikt Erlingsson, var jafnframt valinn leikstjóri ársins. Kvikmyndin Málmhaus hlaut flestar Eddur í ár, eða...
View ArticleTók hvaða dóp sem að henni var rétt
Hún glímdi við þunglyndi frá því hún var barn. Áður en hún fékk aðstoð hjá geðlækni hafði hún aldrei talað í síma eða lagt í að biðja um bland í poka úti í sjoppu. Félagsfælnin kom í veg fyrir það.
View ArticleGrunaður brennuvargur yfirheyrður
Lögreglan á Selfossi hefu yfirheyrt karlmann á þrítugsaldri í dag og í kvöld sem er grunaður um íkveikju í bænum. Lögreglan hefur jafnframt tekið skýrslu að nokkrum einstaklingum til viðbótar í...
View ArticleKviknaktar í W
Fyrirsæturnar Lara Stone og Cindy Crawford skildu ekki mikið eftir fyrir ímyndunaraflið er þær fóru úr fötunum í svarthvítri myndatöku fyrir W tímaritið.
View ArticleSáu skuggann af líkinu
Lögregla í bænum Pantigliate á Ítalíu fann í morgun karlmann látinn á heimili sínu en hann hafði framið sjálfsmorð með því að hengja sig í bílskúrnum sínum. Nágrannar höfðu tilkynnt lögreglunni að...
View ArticleKveikti í sér í mótmælaskyni
Veitingahúseigandi á Ítalíu, Carlo de Gaetano að nafni, kveikti í sjálfum sér í gærkvöldi fyrir framan veitingahúsið sem hann rekur vegna áhyggna af því að fara á hausinn. Tveir lögreglumenn hlutu...
View Article