Meðlimir íslamska hryðjuverkahópsins Boko Haram eru grunaðir um að hafa myrt að minnsta kosti 85 manns á undanförnum þremur dögum í nokkrum árásum í norðausturhluta Nígeríu.
↧