Ótryggðin algengust meðal Frakka og Ítala
Könnun í sex Vestur-Evrópulöndum hefur leitt í ljós að hjúskaparbrot eru algengust meðal karlmanna í Frakklandi og á Ítalíu. Að sögn talsmanns fyrirtækisins IFOP, sem gerði könnunina, ætti þessi...
View ArticleObama varar Rússa við
Barack Obama Bandaríkjaforseti sagðist í ávarpi í kvöld hafa miklar áhyggjur af afskiptum Rússa í Úkraínu. Hann varaði stjórnvöld í Moskvu við hernaðaríhlutun og sagði Bandaríkin og alþjóðasamfélagið...
View ArticleÍ framlínunni og á bak við tjöldin
„Fólk heldur kannski, skiljanlega, því maður er ekki mikið í framlínunni framan á plötunum, að tónlistin sé lögð á hilluna. Ég held reyndar að það eigi við um margt tónlistarfólk,“ segir Védís Hervör...
View Article„Fann íshjarta mitt þiðna“
Myndskeið af ungri íslenskri stúlku að leik við folald hefur vakið töluverða athygli á myndbandavefnum YouTube. Þar sést stúlkan hlaupa um tún hér á landi og fylgir folaldið henni eftir. Viðbrögðin í...
View ArticleStærsta veisla heims að hefjast
Undir trumbuslætti og sambadansi undirbúa íbúar Ríó sig nú fyrir nautnalífið sem tilheyrir kjötkveðjuhátíðinni sem stendur næstu fimm daga. Undirbúningur fyrir hátíðina miklu hefur staðið vikum saman...
View ArticleUmkringd freistingum
Stíllinn heimsótti fegurðardrottninguna Fanneyju Ingvarsdóttir nú á dögunum sem heldur uppi lífstílsblogginu fanneyingvars.blogspot.com en hún hefur allaf haft gaman af tísku.
View ArticleLæknir braut gegn lögum
Læknir á Heilbrigðisstofnun Suðurlands braut gegn lögum um persónuvernd þegar hann fletti upp í sjúkraskrá manns eftir að læknismeðferð hjá honum lauk. Þetta kemur fram í úrskurði Persónuverndar og að...
View ArticleEin áhrifamesta kona heims í yfirstærð
Whitney Thompson var fyrsta fyrirsætan í yfirstærð til þess að vinna America‘s Next Top Model og hefur síðan þá opnað stefnumótasíðu fyrir konur í yfirstærð, unnið með söngkonunni Rihönnu og verið...
View ArticlePútín segist vera í fullum rétti
Barack Obama Bandaríkjaforseti átti samtal við Vladímír Pútín Rússlandsforseta í síma fyrr í dag og ræddu þeir um ástandið í Úkraínu. Þetta staðfesta embættismenn í Hvíta húsinu. Í samtali þeirra...
View ArticleKlæðast bleiku og safna skeggi
Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn hafa undanfarin ár tekið virkan þátt í Mottumars og verður engin breyting á því í ár. Í kvöld stóð slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fyrir íshokkíkeppni til að marka...
View ArticleVilborg komin í 3.800 metra hæð
Fjallagarpurinn og ævintýrakonan Vilborg Arna Gissurardóttir er ásamt ferðafélögum sínum komin í 3.800 metra hæð á Kilimanjaro, eftir tvær dagleiðir, en fjallið er 5.895 metrar. Hún segir gönguna í...
View Article45 ár frá fyrsta flugi Concorde
Hugsanlegt er að hin gosagnakennda Concorde-flugvél hefji sig til flugs á nýjan leik 45 árum eftir jómfrúarflugið, sem fór fram 2. mars 1969. Franskir og japanskir iðnjöfrar vinna nú hörðum höndum að...
View ArticleGrunaðir um að hafa myrt 85 manns
Meðlimir íslamska hryðjuverkahópsins Boko Haram eru grunaðir um að hafa myrt að minnsta kosti 85 manns á undanförnum þremur dögum í nokkrum árásum í norðausturhluta Nígeríu.
View ArticleÚlfurinn á Wall Street til Íslands
Sölumaðurinn frægi Jordan Belfort, betur þekktur sem Úlfurinn á Wall Street, er væntanlegur til Íslands en hann verður gestur á söluráðstefnu í Hörpu 7. maí næstkomandi.
View ArticleViðræðunum við ESB sjálfhætt
Ekki eru möguleikar á neinum varanlegum sérlausnum eða undanþágum í aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið. Í ljósi þessa er viðræðunum í raun sjálfhætt, segir Ágúst Þór Árnason, brautarstjóri...
View ArticleKerry til Úkraínu á þriðjudag
John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, flýgur til Úkraínu á þriðjudag þar sem hann mun meðal annars funda með ráðamönnum í Kænugarði, höfuðborg landsins. Í tilkynningu frá bandaríska...
View ArticleLeigan skrúfuð í botn í miðbænum
Þrátt fyrir aukinn straum ferðamanna eru kaffihús, skemmtistaðir og veitingahús miðsvæðis í Reykjavík reglulega í töluverðum rekstrarvandræðum. Hækkandi leiguverð hefur gert þeim erfitt fyrir, en mörg...
View ArticleFordæma hernaðaraðgerðir á Krímskaga
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir að íslensk stjórnvöld leggi þunga áherslu á að Rússar láti umsvifalaust af öllum hernaðaraðgerðum í Úkraínu og fari að alþjóðalögum.
View ArticleSkaut hann hana viljandi?
Skaut hann hana í sjálfsvörn eða að yfirlögðu ráði? Um þetta verður tekist í réttarhöldunum yfir suðurafríska spretthlauparanum Oscar Pistorius sem hefjast á morgun. Pistorius er 27 ára. Hann er með...
View Article16 þúsund hermenn til Krímskaga
16 þúsund rússneskir hermenn hafa verið sendir til Krímskagans frá því í síðustu viku. Þetta sagði Yuriy Sergeyev, sendiherra Úkraínu, á neyðarfundi Sameinuðu þjóðanna í kvöld og bað um aðstoð.
View Article