$ 0 0 Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir að íslensk stjórnvöld leggi þunga áherslu á að Rússar láti umsvifalaust af öllum hernaðaraðgerðum í Úkraínu og fari að alþjóðalögum.