$ 0 0 Viktor Janúkóvítsj, fyrrverandi forseti Úkraínu, hefur formlega óskað eftir því við ráðamenn í Rússlandi að þeir sendi herlið sitt til Úkraínu. Þetta vill hann gera svo hægt verði að koma lögum, reglu og friði á í landinu.