$ 0 0 Tæplega 170 sentímetra snjófarg hvíldi á fjárhúsþaki á bæ á Grímsstöðum á Fjöllum í gær og þurftu björgunarsveitarmenn í Björgunarsveitinni Stefáni í Mývatnssveit að hafa sig alla við að moka snjóinn af þakinu.