$ 0 0 Reiknað er með þéttum éljagangi og lélegu skyggni í hryðjum suðvestan- og sunnanlands austur í Öræfi til morguns. Einnig verða él um norðvestanvert landið í kvöld og nótt allt norður í Skagafjörð.