$ 0 0 „Ég tel að samsetning listans sé ekki í samræmi við þær áherslur sem komu fram þegar leitað var eftir stuðningi við uppstillingarleiðina,“ segir Stefán Konráðsson, bæjarfulltrúi sjálfstæðismanna í Garðabæ.