$ 0 0 Heilbrigðisráðuneytið hefur tilkynnt sveitarstjórn Skagafjarðar að samþykkt hafi verið að hefja viðræður við sveitarfélagið um yfirtöku þess á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki.