![Lupita Nyong'o]()
Hver er eiginlega þessi leikkona með skrýtna nafnið sem allir eru að tala um? Nafn Lupitu Nyong'o er á allra vörum - með mismunandi framburði - en hún hefur heldur betur slegið í gegn í sínu fyrsta kvikmyndahlutverki. Það er erfitt að ímynda sér að þegar hún var barn dreymdi hana um föla ásjónu.