$ 0 0 Bardagakappinn Gunnar Nelson vann í kvöld öruggan sigur á Rússanum Omari Akhmedov í fyrstu lotu. Bardaginn fór fram í O2-höllinni í Lundúnum.