![Sex dagar eru í boðað verkfall í framhaldsskólum.]()
„Sáttasemjari var með okkur og við gerðum honum grein fyrir því hvernig málin stæðu,“ segir Ólafur H. Sigurjónsson, formaður Félags stjórnenda í framhaldsskólum, en samningafundi Félags framhaldsskólakennara og Félags stjórnenda í framhaldsskólum við launanefnd ríkisins lauk fyrr í kvöld.