![Fundur í bæjarstjórn Kópavogs. Úr safni.]()
Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti í kvöld tillögu þar sem skorað er á Alþingi að draga til baka þingsályktunartillögu utanríkisráðherra um að slíta aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið Ómar Stefánsson, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins, lagði tillöguna fram. Þetta kemur fram á vef RÚV.