$ 0 0 Starfsmenn endurvinnslufyrirtækisins Hringrásar hófu að rífa flutningaskipið Fernöndu í brotajárn síðdegis í dag, en unnið er að niðurrifinu á hafnarsvæðinu í Helguvík. Stefnt er að því að niðurrifinu ljúki eftir um það bilmánuð.