$ 0 0 Það var mikið um dýrðir í Laugardalslauginni í kvöld er hársnyrtinemar í Tækniskólanum héldu útskriftasýningu sína. Nemarnir tóku sýninguna skrefinu lengra en venjulega, greiddu ekki aðeins sýningarfólkinu heldur hönnuðu einnig föt þeirra.