Vændisstarfsemi veltir milljörðum
Vændisstarfsemi í Bandaríkjunum veltir milljónum dala á ári að því er fram kemur í nýrri rannsókn. Fram kemur að hagkerfið í kringum þessa starfsemi sé viðamikið og flókið en ljóst er að margir hafa...
View ArticleÖrlög flugvélarinnar enn óljós
Ekkert hefur enn spurst til Boeing 777-200 farþegaflugvélar Malaysia Airlines sem hvarf sporlaust síðastliðinn laugardag þrátt fyrir umfangsmikla leit undanfarna daga. Nýjustu fregnir herma að...
View ArticleKári Steinn bætti brautarmetið sitt
Kári Steinn Karlsson kom fyrstur í mark í Powerade-vetrarhlaupinu í kvöld á nýju brautarmeti. Hann átti sjálfur gamla metið síðan í fyrra.
View ArticleEkki boðlegt að fara skref til baka
„Á þessum tíma er ekki boðlegt að taka skref aftur á bak í grunnþjónustu,“ segir Helgi Héðinsson, eigandi Dimmuborga Guesthouse í Mývatnssveit. Hann er ekki ánægður með fækkun mokstursdaga og samgöngur...
View Article„Þyrftu þá að þreyja þorrann“
Ef af verkfalli kennara við Háskóla Íslands verður þarf að fresta prófum, útskriftum og útgreiðslu námslána. „Stúdentar þyrftu þá að þreyja þorrann þar til námslán yrðu greidd út sem er þá ekki fyrr en...
View ArticleDíana lét blaðamann fá símaskrá
Díana heitin prinsessa lét slúðurblaðið News of the World fá símaskrá með símanúmerum hátt settra hirðmanna og annarra starfsmanna konungsfjölskyldunnar. Símaskrána notuðu blaðamenn blaðsins við...
View Article„Þetta er ekkert feimnismál“
„Ég er lifandi dæmi um það hvað það er mikilvægt að fara í reglulegar skoðanir,“ segir Hannes Ívarsson, 56 ára fjölskyldumaður, sem greindist með krabbamein í blöðruhálskirtli í janúar 2013. Hann...
View ArticleFóru á sama tíma og slysið varð
„Það eru allir að tala um þetta,“ segir tónlistarmaðurinn Guðmundur Kristinn Jónsson, betur þekktur sem Kiddi Hjálmur, um alvarlegan árekstur sem varð í borginni Austin í Texas í nótt, en þar létust...
View ArticleSegir atkvæðagreiðslu koma til greina
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir stjórnarandstæðinga hafa oftúlkað orð sín í kosningabaráttunni. Hann segir enn koma til greina að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald...
View ArticleFjölnir skoraði þrjú gegn HK
Fjölnir sigraði HK, 3:0, þegar liðin mættust í 2. riðli A-deildar í deildabikar karla í knattspyrnu í Egilshöllinni í kvöld.
View ArticleDjörf tíska við sundlaugina
Það var mikið um dýrðir í Laugardalslauginni í kvöld er hársnyrtinemar í Tækniskólanum héldu útskriftasýningu sína. Nemarnir tóku sýninguna skrefinu lengra en venjulega, greiddu ekki aðeins...
View ArticleÁfram fundað á morgun
Fundir stóðu yfir í kjaradeilu Félags framhaldsskólakennara og Félags stjórnenda í framhaldsskólum við ríkið fram á áttunda tímann í kvöld. Áfram verður fundað í fyrramálið og það látið ráðast eftir...
View ArticleMammút á plötu ársins
Hljómsveitin Mammút hlaut í kvöld Íslensku tónlistaverðlaunin fyrir Komdu til mín svarta systir sem var valin hljómplata ársins í flokki popp- og rokktónlistar. Platan Days of Grey eftir Hjaltalín var...
View ArticleEinhverfa ekki nógu félagslega fín
„Það þykir ekki nógu félagslega fínt að vera með einhverft barn á Íslandi. Allt er gert fyrir börn með krabbamein og hjartasjúkdóma, eins og það á auðvitað að vera, en miklu minna fyrir börn með tauga-...
View ArticleMistök, bilun eða hryðjuverk?
Fjölmargar kenningar hafa verið settar fram í tengslum við hvarf Boeing 777-200 flugvélar flugfélagsins Malaysian Airlines sem hvarf, að því er virðist, sporlaust fyrir tæpri viku. Var mistökum...
View ArticleLottó freistar fleiri á krepputímum
Lottóspilun Íslendinga jókst í kjölfar efnahagskreppunnar, einkum hjá þeim sem eiga erfitt með að ná endum saman. Fólk virðist grípa þessa leið í von um að bæta fjárhagsstöðuna, en afar litlar líkur...
View ArticleTap gegn Ungverjum í tvísýnum leik
Fyrsti leikur íslenska U17 landsliðsins í Evrópukeppninni í badminton fór fram í dag í Ankara í Tyrklandi. Liðið mætti Ungverjalandi og tapaði 1:4 eftir hörkuspennandi viðureignir. Margar þeirra voru...
View ArticleÓfært á Mývatns- og Möðrudalsöræfum
Ófært er á Mývatns- og Möðrudalsöræfum og einnig á Vopnafjarðarheiði. Á Austurlandi er snjóþekja og éljagangur en hálka eða hálkublettir með suðausturströndinni. Þæfingsfærð er á Fjarðarheiði.
View ArticleAð kyssast án þess að þekkjast
Stuttmyndin Fyrsti kossinn hefur slegið í gegn á Youtube, en um 54 milljónir manna hafa skoðað myndina.
View ArticleFæddi barn með tvö höfuð
Indversk kona fæddi í vikunni stúlku sem er með tvö höfuð. Barnið er með tvo hálsa og tvo hryggi, en bara einn búk. Læknar segja óvíst hvort barnið lifi þessa fötlun af.
View Article