$ 0 0 Tvítugur karlmaður í Kaliforníu hefur verið dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir að brjótast inn í vefmyndavélar á heimilum yfir 150 kvenna, þar á meðal ungu fegurðardrottningarinnar Cassidy Wolf, og hóta að birta nektarmyndir af þeim opinberlega.