$ 0 0 Fundur var haldinn í Samfylkingarfélagi Kópavogs í kvöld um stöðuna í bæjarmálum. Guðríður Arnardóttir, oddviti flokksins í bæjarstjórn, sagði að það þyrfti ekki glöggan mann til að sjá að við blasti að Samfylkingin ræddi við Sjálfstæðisflokkinn.