Lávarðadeildin hafnaði stjórnarfrumvarpi
Breska lávarðadeildin hafnaði í dag frumvarpi ríkisstjórnarinnar um niðurskurð í almannatryggingakerfinu. 252 sögðu nei en 237 sögðu já.
View ArticleBorgarafundur um verðtryggingu
Verðtrygging fjárskuldbindinga var harðlega gagnrýnd á opnum borgarafundi í Háskólabíói í kvöld. Um 450 manns voru á fundinum. Fundurinn var hugsaður sem framhald borgarafunda sem haldnir voru í...
View ArticleMeistararnir í undanúrslit eftir tvíframlengdan leik
KR og Snæfell áttust við í 8-liða úrslitum Powerade-bikarsins í körfuknattleik karla í DHL-höllinni í Frostaskjóli klukkan 19:15. Bikarmeistarar KR eru komnir í undanúrslit en þeir sigruðu 111:104...
View ArticleMyrti eiginkonur sínar
Karlmaður í Arkansasríki í Bandaríkjunum myrti eiginkonu sína og fyrrverandi eiginkonu í dag og í gær. Lögreglan skaut hann til bana. Ein hinna látnu er ættingi Mikes Huckabees, fyrrverandi...
View ArticleVænta barnaláns á ári drekans
Búist er við, að barnsfæðingum í Kína fjölgi um 5% á nýja tunglárinu, ári drekans, sem nú er nýhafið. Samkvæmt kínverskri speki er fylgir því gæfa að eignast börn á ári drekans og þau börn færa...
View ArticleRæddu samstarf við D-lista
Fundur var haldinn í Samfylkingarfélagi Kópavogs í kvöld um stöðuna í bæjarmálum. Guðríður Arnardóttir, oddviti flokksins í bæjarstjórn, sagði að það þyrfti ekki glöggan mann til að sjá að við blasti...
View ArticleNorðurljósasýning fyrir vestan
Norðurljósin hafa verið vel sýnileg víða um land síðustu daga og þannig var á norðanverðum Vestfjörðum í kvöld, þegar ljósmyndari Bæjarins besta, Sigurjón J. Sigurðsson, for á stjá og náði þessum...
View ArticleHalldór brettakappi í úrslit
Halldór Helgason, snjóbrettamaður frá Akureyri, er kominn í úrslit í kosningu ESPN á brettamanni ársins. Valdir voru átta bestu brettamenn heims og var Halldór sá eini utan Ameríku.
View ArticleSnjóþyngslin minnka Hraunbæinn
Mikið fannfergi er nú í Árbæjarhverfinu í Reykjavík og hafa margir íbúar hverfisins við Hraunbæ, eina fjölmennustu götu landsins, gripið til þess ráðs að leggja bílum sínum í götunni vegna ófærðar á...
View ArticleBuffett lék á ukulele í kínversku sjónvarpi
Bandaríski kaupsýslumaðurinn Warren Buffett kom fram í áramótaþætti kínverska ríkissjónvarpsins á sunnudag, söng og lék á ukulele og óskaði Kínverjum gleðilegs nýs árs.
View ArticleGarðar með tvö gegn Grindavík
Stjarnan sigraði Grindavík, 3:1, þegar liðin mættust í Kórnum í kvöld en leikurinn var liður í Fótbolta.net mótinu, nokkurs konar Faxaflóamóti í meistaraflokki karla.
View ArticleVarað við stormi
Veðurstofan hefur gefið út viðvörun í nýrri veðurspá. Búast m við norðan stormi, hríð og skafrenningi á Vestfjörðum síðdegis, einnig má búast við stormi um allt vestanvert landið annað kvöld.
View ArticleLogandi víti
Eldurinn sem kviknaði í verslunarhúsnæði við Fákafen sumarið 2002 logaði samfleytt í 46 klukkustundir og er sá bruni sem lengst hefur varað. Slökkviliðsmenn þurftu sannarlega að beita óvenjulegum...
View ArticleVeðrið versnar við Noreg
Veður fer nú versnandi á leitarsvæðinu þar sem norskt björgunarlið leitar nú þriggja skipverja ístogarans Hallgríms SI-77. Að sögn Anders Bang Andersen, upplýsingafulltrúa björgunarmiðstöðvarinnar í...
View ArticleFlóð féllu í Ólafsfjarðarmúla
Ólafsfjarðarmúla hefur verið lokað vegna snjóflóða, segir í tilkynningu frá Vegagerðinni. Fyrr í dag voru Almannavarnir, Veðurstofan og Vegagerðin búin að vara við hættu á snjóflóðum á Vestfjörðum og...
View ArticleStórhríð vestanlands
Brostin er á stórhríð víða á Vestfjörðum og einnig í Dölunum. Færð fer því versnandi og mikið annríki hefur verið hjá vegagerðarmönnum í dag og kvöld.
View ArticleRafmagnslaust í Norður-Þingeyjarsýslu
Rafmagn fór af Þórshöfn, Kópaskeri, Raufarhöfn og sveitum þar í kring um átta leytið í kvöld.
View ArticleBandarísk hlutabréf hækka
Hlutabréf hækkuðu í kauphöllinni á Wall Street í kvöld en fjárfestar kættust eftir að peningastefnunefnd bandaríska seðlabankans tilkynnti í dag að vænta mætti þess að stýrivextir yrðu nánast núll...
View ArticleRafmagn komið á í Árneshreppi
Rafmagn komst aftur á hluta Árneshrepps frá Trékyllisvík og til Norðurfjarðar og Krossness um hálfsex í dag.
View ArticleVerðhækkunin 60% á sex árum
Verð á dagvörum hefur hækkað um tæplega 60% í smásölu á sex ára tímabili frá ársbyrjun 2006 til ársloka 2011.
View Article