$ 0 0 Sjúkraflutningar björgunarsveita Landsbjargar yfir Fjarðarheiði í kvöld gengu vel þrátt fyrir ófærð og er sjúklingurinn kominn undir læknishendur á Fjórðungssjúkrahúsinu.