![Hvammsvirkjun er ein þriggja virkjana í neðri hluta Þjórsár.]()
Verkefnisstjórn 3. áfanga áætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða hefur skilað umhverfis- og auðlindaráðherra tillögu sinni um Hvammsvirkjun í neðri hluta Þjórsár verði flutt úr biðflokki rammaáætlunar í orkunýtingarflokk. Er það að afloknu 12 vikna almennu umsagnarferli.