Stærsta fallhlífastökkskeppni í heimi sem fer fram innandyra er haldin í Bretlandi um helgina. Íþróttin, sem venjulega fer fram utandyra, hefur dregið að sér marga keppendur en 105 lið taka þátt í keppninni að þessu sinni.
↧