Allt ætlaði vitlaust að verða í troðfullu íþróttahúsinu í Stykkishólmi í kvöld þegar popparinn Páll Óskar Hjálmtýsson tróð upp rétt áður en þriðji úrslitaleikur Snæfells og Hauka hófst um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfuknattleik.
↧