![]()
Fatlað fólk verður fyrir meira ofbeldi en aðrir og leitar sér síður aðstoðar m.a. vegna þess að réttarkerfið er þeim óaðgengilegt. Vitundarakning er þó að verða í þessum málaflokki. Í kynferðisbrotamáli sem lögreglan á Selfossi hefur til rannsóknar hafa ýmsir sérfræðingar verið fengnir til aðstoðar.