$ 0 0 Annað mótið í Páskaeggjasyrpu Taflfélags Reykjavíkur og Nóa Síríuss fór fram í dag og líkt og í fyrsta móti syrpunnar tók á áttunda tug krakka þátt, 45 í yngri flokki og 29 í eldri flokki.