![Mega drengir vera Solla stirða á Öskudaginn?]()
Yfir 4.000 notendur Facebook hafa nú gerst meðlimir hópsins „Kynlegar athugasemdir“ sem stofnaður var í fyrradag. Fjölmargir hafa sagt frá því hvernig það upplifir úreltar kynjamyndir í daglegu lífi. Af sögunum að dæma virðast stúlkur ekki mega vera með stutt hár og drengir ekki með bleikan smekk.