![Ruslabílar í röðum við húsnæði 365 fyrr í dag.]()
Eik Gísladóttir, eiginkona Heiðars Helgusonar, vill koma á framfæri afsökunarbeiðni til starfsmanna Reykjavíkurborgar. Í pistli á vef Kvennablaðsins segist hún hafa fundist það í hæsta máta skrýtið þegar starfsmaður Sorphirður Reykjavíkur reyndi að komast í bílskúrinn hennar í gær.