$ 0 0 Michael Schumacher hefur sýnt framfarir síðustu daga. Þetta segir talskona hans. Schumacher hefur legið í öndunarvél í þrjá og hálfan mánuð.