$ 0 0 Hótel Stracta verður opnað á Hellu eftir tvo mánuði. Fjárfestingin kostar um 1,7 milljarða króna en rými verður fyrir 280 næturgesti. Húsavík og Orustustaðir eru næstu verkefni á dagskránni.