$ 0 0 Ung írsk hjón áttu von á andarungum úr eggjum. En þegar stóra stundin rann upp fundust ungarnir hvergi. Í ljós kom að kötturinn hafði komist í þá. En ekki til að éta - heldur til að ganga í móðurstað.