$ 0 0 Brynjar Bergmann hefur heldur betur staðið sig vel með íslenska landsliðinu í íshokkí í Serbíu, sem landaði silfurverðlaunum í dag. Hann sýndi af sér mikla hörku í lokaleiknum gegn Ísrael.