![Hluti af línunni sem Anna verður með til sýnis á tískuvikunni.]()
Íslenskur fatahönnuður tekur þátt ásamt 12 fulltrúum Marangoni hönnunarskólans á tískuvikunni í Sjanghæ þar sem þeir sýna eigin hönnun. „Þetta er frábært tækifæri fyrir mig og okkur öll að koma fram,“ segir fatahönnuðurinn Anna Rakel Ólafsdóttir í samtali við mbl.is.